Gylltar Decolletage Freknur
Gylltar Decolletage Freknur
Nýjasta förðunartrendið!
Gylltar decolletage freknur á bringuna fyrir instant glamúr sem allir taka eftir. Freknuplástrarnir eru einfaldir í notkun og skilja eftir glitrandi áferð sem endist í allt að 3 daga - en er líka einfalt að fjarlægja með förðunarhreinsir.
Fyrir djammið, árshátíð, tónleika, gæsun, Halloween eða hvaða viðburð sem er þar sem þú vilt glitra eins og gyðja.
3 í pakka.
Vatnshelt.
Svitahelt.
Leiðbeiningar:
1. Fjarlægðu bakhliðina og settu plásturinn á húðina með klístruðu hliðina niður.
2. Bleyttu þvottapoka og klappaðu létt yfir plásturinn í 60 sekúndur.
3. Liftu plástrinum varlega af húðinni. Endist í 24-72 klukkustundir.
Fjarlægið með förðunarklút, míselluvatni, eða olíubundnu hreinsiefni. Skolið varlega með hringlaga hreyfingum og ekki nudda fast.
