Lily Skart Límmiðar
Lily Skart Límmiðar
1.800 kr
Skartgripalímmiðar fullir af krúttlegheitum.
LILY settið er stútfullt af skemmtilegum myndum og fantasíu til að skreyta sig með allt árið. Límmiðarnir eru auðveldir í notkun, prófaðir af húðlæknum og henta frá 3 ára aldri.
Omy er frönsk hönnunarstofa sem hefur sköpunarkraft að leiðarljósi. Þau trúa á mátt hans til að umbreyta heiminum og kveikja ímyndunarafl. Markmið Omy er að þróa vörur sem hvetja til sköpunar og hjálpa fólki að tjá einstaka sköpunargáfu sína.
Magn
